RSS yfirlit
Þekkingargrunnur : Notkun og viðhald
   

Blár skjár bendir til þess að í Windows stýrikerfinu hafi komið upp það alvarleg villa að nauðsynlegt reyndist að stöðva alla vinnslu og endurræsa tölvuna til að bjarga gögnum. Ástæður fyrir þessum svokallaða bláa skjá dauðans (e. Blue Screen of Death, ...
Þegar F-PROT Antivirus fyrir Windows er sett upp á vél sem keyrir Exchange getur það valdið árekstrum ef ákveðnar skrár eru ekki útilokaðar frá skönnun.Ráðleggingar frá Microsoft um hvaða skrár þarf að útiloka er hægt að skoða hér:   Exchange 2003 Exch...
F-PROT Antivirus fyrir Windows sækir uppfærslur sjálfvirkt. Á innan við klukkutíma fresti athugar F-PROT hvort uppfærslur séu fáanlegar og sækir það sem vantar upp á ef þörf krefur. Í sumum tilfellum, t.d. þar sem Netið er ekki sítengt, getur verið ...
Einkenni: Handvirk / sjálfvirk skönnun greinir frá grunsamlegum hlutum sem fundust í Lykla-Pétri, en Lykla-Pétur sótthreinsar hvorki né eyðir þeim. Forritið segir aðeins "Fannst". Lykla-Pétur býður upp á möguleikann að finna "hugsanleg ó...
Sérhæfð skönnun gerir þér kleift að útbúa eina eða fleiri skannanir sem skanna ákveðna hluta tölvunnar með ákveðnum forsendum og á ákveðnum tíma eða timum. Sem dæmi má nefna vikulega skönnun á öllum hörðum diskum eða daglega skönnun á ákveðnum netdrifum.T...
Verkfærið er ætlað til notkunar á WINDOWS 2000/XP og til þess að keyra þarf tilheyrandi ADMINISTRATOR réttindi. * Smelltu hér til að hlaða niður verkfærinu sem kallast FPAV3EX [1] Vistaðu skrána á skjáborðinu (e. desktop) með því að velja Save og v...
Handvirk skönnun Einfaldasta leiðin til að skanna tölvuna er að fara í Veiruskannar og smella á Skanna tölvu í hægra horninu neðst. Almennt séð þarf þó ekki að skanna handvirkt ef sjálfvirka skrárkerfisvörnin er virk (sjá neðar). Sérhæfð skönnun Sérh...
F-PROT Antivirus og Command Anti-Malware eru vírusvarnir frá CYREN