RSS yfirlit
Þekkingargrunnur : Villur og vandamál í F-PROT
   

Blár skjár bendir til þess að í Windows stýrikerfinu hafi komið upp það alvarleg villa að nauðsynlegt reyndist að stöðva alla vinnslu og endurræsa tölvuna til að bjarga gögnum. Ástæður fyrir þessum svokallaða bláa skjá dauðans (e. Blue Screen of Death, ...
Þessi skilaboð koma fram í uppfærsluglugga F-PROT Antivirus fyrir Windows ef ekki næst samband við uppfærslunetþjóna. Atriðin hér á eftir geta hjálpað til við að leysa úr þess konar vandamáli. Er tölvan örugglega tengd Netinu? F-PROT Antivirus þarf að t...
Þessi grein leysir úr vandamáli sem getur komið upp í uppsetningu á F-PROT Antivirus fyrir Windows. Villan kemur upp mjög snemma í uppsetningarferlinu, þá annað hvort þegar ýtt er á fyrsta Áfram hnappinn í ferlinu eða rétt eftir skrefið um áskriftarlykili...
Ef villa kemur upp meðan á uppsetningu á F-PROT Antivirus útgáfu 6 stendur geta ástæðurnar verið nokkrar. Hér eru nokkrar tillögur sem þú getur reynt til að leysa úr þeim algengustu: * Sértu þegar með nýjustu útgáfuna af F-PROT uppsetta þarf ekki að set...
F-PROT Antivirus og Command Anti-Malware eru vírusvarnir frá CYREN