RSS yfirlit
Þekkingargrunnur : Lausnir á vírusvandamálum
   

Hvað er Kerfisendurheimt (e. System Restore)? Kerfisendurheimt er hluti af Windows XP og nýrri stýrikerfum sem gerir þér kleift að setja tölvuna þína í fyrra horf án þess að tapa persónulegum gögnum, s.s. Word skjölum eða tölvupósti. Kerfisendurheimt ...
Einkenni: Handvirk / sjálfvirk skönnun greinir frá grunsamlegum hlutum sem fundust í Lykla-Pétri, en Lykla-Pétur sótthreinsar hvorki né eyðir þeim. Forritið segir aðeins "Fannst". Lykla-Pétur býður upp á möguleikann að finna "hugsanleg ó...
Finni F-PROT óværu á tölvunni og geti ekki fjarlægt hana eða sett í sóttkví, þá er óværan líklegast virk og búin að læsa sig fasta. Hér eru leiðbeiningar í nokkrum skrefum, um hvernig ræsa má tölvuna í Safe Mode til að keyra þar skönnun með Lykla-Pétri. ...
Finni F-PROT óværu á tölvunni og geti ekki fjarlægt hana eða sett í sóttkví, þá er óværan líklegast virk og búin að læsa sig fasta. ATHUGIÐ: Mælt er með að prófa Skref 1 áður en þessi leið er farin. [http://support.f-prot.com/staff/index.php?/Knowledgeb...
Nýjar óværur skipta þúsundum á degi hverjum og misjafnt hvaða veiruvarnir eru fyrstar til að koma upp vörnum við þeim. F-PROT hefur þó það sem margar aðrar veiruvarnir hafa ekki, þ.e. svokölluð reglusöfn (e. heuristics). Þau auka líkur á að hlutir finn...
F-PROT Antivirus og Command Anti-Malware eru vírusvarnir frá CYREN