Þekkingargrunnur
Vélbúnaðarkröfur
Sent af Finnbogi Finnbogason on 06/02/2019 14:03

Vinsamlega gætið þess að tölvan ykkar mæti lágmarks vélbúnaðar- og hugbúnaðarköfum áður en F-PROT Antivirus uppsetningin er ræst. Þessar kröfur þarf að uppfylla til að öruggt sé að F-PROT Antivirus keyri eðlilega.

Stýrikerfisstuðningur:

  • Windows 8/10
  • Windows 7 (32 og 64 bita)
  • Windows Vista (32 og 64 bita)
  • Windows Server 2008 (32 og 64 bita)

Vélbúnaðarkröfur:

  • að minnsta kosti 250MB af lausu diskrými
  • 800x600 skjáupplausn (Mælt með 1024x768 eða hærri upplausn)
  • minnst 16 bita litaupplausn
(1 atkvæði)
Þessi grein var hjálpleg
Þessi grein var ekki hjálpleg

F-PROT Antivirus og Command Anti-Malware eru vírusvarnir frá CYREN