Þekkingargrunnur
Tilkynning til viðskiptavina vegna lokadagsetningar sölu á Lykla-Pétri/F-PROT:
Sent af Gunnar Þór ADMIN on 14/08/2020 21:19

Tilkynning til viðskiptavina vegna lokadagsetningar sölu á Lykla-Pétri/F-PROT:

 

Vírusvarnarforritið Lykla-Pétur/F-PROT hefur átt sér langa og farsæla sögu. Það eru margir aðrir valkostir í boði á markaðnum í dag fyrir einstaklingsnotendur og Cyren hefur nú ákveðið að einbeita sér að öðrum fyrirtækjalausnum. Fyrir vikið getum við ekki lengur stutt Lykla-Pétur/F-Prot vörulínuna.

Eftirfarandi dagsetningar verða í gildi:

1. ágúst 2020 – Allri sölu og endurnýjun hætt (EOS). Allar áskriftir sem voru keyptar fyrir þann tíma eru í fullu gildi til loka áskriftartímabilsins.

31. júlí 2021 - Lokadagur þjónustu (EOL). Síðustu uppfærslur gefnar út og annarri tækniaðstoð hætt.

Við biðjumst velvirðingar á að ekki hafi verið tilkynnt um þetta með meiri fyrirvara og við þökkum kærlega viðskiptin á liðnum árum.

(4 atkvæði)
Þessi grein var hjálpleg
Þessi grein var ekki hjálpleg

F-PROT Antivirus og Command Anti-Malware eru vírusvarnir frá CYREN