Þekkingargrunnur
Sérhæfð skönnun
Sent af - NA - on 27/04/2009 13:48
|
|
Sérhæfð skönnun gerir þér kleift að útbúa eina eða fleiri skannanir sem skanna ákveðna hluta tölvunnar með ákveðnum forsendum og á ákveðnum tíma eða timum. Sem dæmi má nefna vikulega skönnun á öllum hörðum diskum eða daglega skönnun á ákveðnum netdrifum. Til að setja upp sérhæfða skönnun er farið í Veiruskannar> Sérhæfð skönnun og smellt á Nýtt...
Þá er skönnunin tilbúin og mun keyra á þeim tíma sem var valinn. | |
|